Dagskrá 122. þingi, 22. fundi, boðaður 1997-11-11 13:30, gert 12 8:21
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 11. nóv. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Þingvallaurriðinn, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  2. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  3. Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  4. Framhaldsskólar, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  5. Orka fallvatna, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  6. Jarðhitaréttindi, frv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.
  7. Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, þáltill., 53. mál, þskj. 53. --- Fyrri umr.
  8. Lífsiðfræðiráð, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.
  9. Þingsköp Alþingis, frv., 69. mál, þskj. 69. --- 1. umr.
  10. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, þáltill., 74. mál, þskj. 74. --- Fyrri umr.
  11. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  12. Umboðsmaður jafnréttismála, frv., 82. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
  13. Sveitarstjórnarlög, frv., 84. mál, þskj. 84. --- 1. umr.
  14. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 85. mál, þskj. 85. --- 1. umr.
  15. Tilraunaveiðar á ref og mink, þáltill., 95. mál, þskj. 95. --- Fyrri umr.
  16. Aukatekjur ríkissjóðs, þáltill., 100. mál, þskj. 100. --- Fyrri umr.
  17. Þingsköp Alþingis, frv., 101. mál, þskj. 101. --- 1. umr.
  18. Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, þáltill., 109. mál, þskj. 109. --- Fyrri umr.
  19. Úrbætur á Norðausturvegi frá Húsavík til Þórshafnar, þáltill., 241. mál, þskj. 280. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. X (athugasemdir um störf þingsins).