Dagskrá 122. þingi, 32. fundi, boðaður 1997-12-02 13:30, gert 3 15:15
[<-][->]

32. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. des. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Tenging bóta almannatrygginga við laun.,
    2. Kostnaður við löggæslu.,
    3. Framkvæmd laga um réttindi sjúklinga.,
    4. Sala á Pósti og síma hf..,
  3. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 292. mál, þskj. 364. --- 1. umr.
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 275. mál, þskj. 345. --- 1. umr.
  5. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 302. mál, þskj. 376. --- 1. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 303. mál, þskj. 377. --- 1. umr.
  7. Stjórn fiskveiða, frv., 189. mál, þskj. 191. --- 1. umr.
  8. Skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum, þáltill., 254. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  9. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, frv., 263. mál, þskj. 330. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um formennsku í þingflokki.