Dagskrá 122. þingi, 38. fundi, boðaður 1997-12-09 13:30, gert 10 11:34
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. des. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Vörugjald af ökutækjum, stjfrv., 329. mál, þskj. 415. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 330. mál, þskj. 416. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 339. mál, þskj. 428. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Réttur til veiða og vinnslu afla í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 340. mál, þskj. 429. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Umferðarlög, stjfrv., 341. mál, þskj. 430. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998, stjfrv., 323. mál, þskj. 407. --- 1. umr.
  7. Fjáraukalög 1997, stjfrv., 55. mál, þskj. 55, nál. 435 og 441, brtt. 436 og 442. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirhuguð frestun skattalækkunar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tk.
  3. Afbrigði um dagskrármál.