Dagskrá 122. þingi, 43. fundi, boðaður 1997-12-15 15:00, gert 1 13:36
[<-][->]

43. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. des. 1997

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Fjarvera forsætisráðherra við atkvæðagreiðslu um fjárlög.
    2. Nýtt hlutverk Seðlabankans.
    3. Eldsneytisgjald á Keflavíkurflugvelli.
  2. Fjárlög 1998, stjfrv., 1. mál, þskj. 1 (með áorðn. breyt. á þskj. 463). --- 3. umr.
  3. Fæðingarorlof, stjfrv., 343. mál, þskj. 443. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 312. mál, þskj. 392, nál. 472. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Ríkisábyrgðir, stjfrv., 99. mál, þskj. 99 (með áorðn. breyt. á þskj. 494). --- 3. umr.
  6. Rafræn eignarskráning verðbréfa, stjfrv., 149. mál, þskj. 149 (með áorðn. breyt. á þskj. 514). --- 3. umr.
  7. Bjargráðasjóður, stjfrv., 185. mál, þskj. 185. --- 3. umr.
  8. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 289. mál, þskj. 361 (með áorðn. breyt. á þskj. 471). --- 3. umr.
  9. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 291. mál, þskj. 363 (með áorðn. breyt. á þskj. 473). --- 3. umr.
  10. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 292. mál, þskj. 364 (með áorðn. breyt. á þskj. 480). --- 3. umr.
  11. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 327. mál, þskj. 413 (með áorðn. breyt. á þskj. 476). --- 3. umr.
  12. Spilliefnagjald, stjfrv., 331. mál, þskj. 417 (með áorðn. breyt. á þskj. 468). --- 3. umr.
  13. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 339. mál, þskj. 428. --- 3. umr.
  14. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 332. mál, þskj. 418, nál. 465, brtt. 466 og 522. --- 2. umr.
  15. Einkaleyfi, stjfrv., 153. mál, þskj. 153, nál. 510, brtt. 511. --- 2. umr.
  16. Háskólar, stjfrv., 165. mál, þskj. 165, nál. 448 og 528, brtt. 449 og 529. --- 2. umr.
  17. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 167. mál, þskj. 167, nál. 453, brtt. 454. --- 2. umr.
  18. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 338. mál, þskj. 427. --- Frh. 1. umr.
  19. Vörugjald, stjfrv., 347. mál, þskj. 460. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.