Dagskrá 122. þingi, 48. fundi, boðaður 1997-12-18 23:59, gert 21 8:32
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. des. 1997

að loknum 47. fundi.

---------

  1. Háskólar, stjfrv., 165. mál, þskj. 565. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 167. mál, þskj. 566. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Búnaðargjald, stjfrv., 333. mál, þskj. 419, nál. 560, brtt. 561. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Eftirlitsstarfsemi hins opinbera, stjfrv., 346. mál, þskj. 455. --- 1. umr.
  5. Fæðingarorlof, stjfrv., 343. mál, þskj. 443, nál. 604, brtt. 520 og 605. --- 2. umr.
  6. Almannatryggingar, frv., 43. mál, þskj. 43, nál. 572, brtt. 573. --- 2. umr.
  7. Húsaleigubætur, stjfrv., 290. mál, þskj. 362, nál. 570 og 588, brtt. 571 og 589. --- Frh. 2. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 275. mál, þskj. 593. --- 3. umr.
  9. Þróunarsjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 302. mál, þskj. 595. --- 3. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 303. mál, þskj. 594, brtt. 606. --- 3. umr.
  11. Fjáröflun til vegagerðar, frv., 371. mál, þskj. 603. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  12. Vörugjald af ökutækjum, stjfrv., 329. mál, þskj. 415, nál. 515, brtt. 600. --- 2. umr.
  13. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stjfrv., 330. mál, þskj. 416, nál. 581, brtt. 582. --- 2. umr.
  14. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 328. mál, þskj. 414, nál. 518, brtt. 519. --- 2. umr.
  15. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 304. mál, þskj. 378, nál. 590, brtt. 591. --- 2. umr.
  16. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998, stjfrv., 323. mál, þskj. 407, nál. 583, brtt. 483 og 584. --- 2. umr.
  17. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 249. mál, þskj. 294, nál. 457, brtt. 458, 525, 526 og 527. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afleiðingar af uppsögnum ungra lækna (umræður utan dagskrár).
  2. Svör við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Frumvarp um þjóðlendur (athugasemdir um störf þingsins).
  4. Frumvörp um almannatryggingar (um fundarstjórn).
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Afbrigði um dagskrármál.