Dagskrá 122. þingi, 51. fundi, boðaður 1997-12-20 23:59, gert 26 15:40
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 20. des. 1997

að loknum 50. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 384. mál, þskj. 688. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  2. Kosning þriggja manna í stjórn endurbótasjóðs menningarstofnana að viðhafðri hlutfallskosningu skv. 7. gr. laga nr. 83 1989, um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, til fjögurra ára frá 1. jan. 1998 til 1. jan. 2002.
  3. Kosning tveggja manna í fjölskylduráð að viðhafðri hlutfallskosningu skv. ályktun Alþingis frá 13. maí 1997 um mótun opinberrar fjölskyldustefnu og aðgerðir til að styrkja stöðu fjölskyldunnar.
  4. Kosning þriggja manna í síldarútvegsnefnd og jafnmargra varamanna, allra til þriggja ára, frá 1. janúar 1998 til 31. desember 2000, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 1. gr. laga nr. 62 21. apríl 1962, um síldarútvegsnefnd og útflutning saltaðrar síldar.
  5. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í útvarpsréttarnefnd til fjögurra ára, frá 1. janúar 1998 til 31. desember 2001, skv. 2. gr. útvarpslaga, nr. 68 27. júní 1985.
  6. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar frá 1. janúar 1998 til 31. desember 1999, til tveggja ára, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.
  7. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þjóðhátíðarsjóðs, til fjögurra ára, frá 18. desember 1997 til jafnlengdar 2001, skv. 6. gr. skipulagsskrár sjóðsins frá 30. september 1977, sbr. ályktun Alþingis frá 4. maí 1977 og B-deild Stjórnartíðinda nr. 361 1977.
  8. Kosning aðalmanns í stað Magnúsar Á. Magnússonar í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til 25. maí 2001, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 249. mál, þskj. 294 (með áorðn. breyt. á þskj. 458). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 338. mál, þskj. 427 (með áorðn. breyt. á þskj. 641). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Skaðabótalög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Fjáröflun til vegagerðar, frv., 371. mál, þskj. 603. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Fjárlög 1998, stjfrv., 1. mál, þskj. 537, frhnál. 635 og 647, brtt. 611, 613, 614, 615, 616, 617, 618, 619, 625, 632, 633, 636, 637, 638, 639, 640, 643, 645, 646, 648, 650, 651, 652, 654, 655, 656, 657, 659, 674, 678, 683 og 686. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  14. Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit, frv., 349. mál, þskj. 464. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Jólakveðjur.
  2. Þingfrestun.
  3. Afbrigði um dagskrármál.