Dagskrá 122. þingi, 76. fundi, boðaður 1998-03-03 13:30, gert 4 8:45
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. mars 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ríkisreikningur 1996, stjfrv., 97. mál, þskj. 97. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Hollustuhættir, stjfrv., 194. mál, þskj. 197, nál. 836 og 844, brtt. 837. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 248. mál, þskj. 293, nál. 810. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Framhaldsskólar, stjfrv., 355. mál, þskj. 542, nál. 833. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Ráðherraábyrgð, frv., 96. mál, þskj. 96. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Almannatryggingar, frv., 228. mál, þskj. 260. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Vörugjald, frv., 277. mál, þskj. 347. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Tímareikningur á Íslandi, frv., 309. mál, þskj. 386. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Þingvallaurriðinn, þáltill., 17. mál, þskj. 17, nál. 838. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  10. Öryggismiðstöð barna, þáltill., 37. mál, þskj. 37, nál. 809. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, þáltill., 284. mál, þskj. 355. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 225. mál, þskj. 851, brtt. 840, 848 og 860. --- 3. umr.
  13. Gjald af áfengi, stjfrv., 480. mál, þskj. 815. --- 1. umr.
  14. Stimpilgjald, stjfrv., 481. mál, þskj. 816. --- 1. umr.
  15. Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, þáltill., 246. mál, þskj. 291. --- Fyrri umr.
  16. Lágmarkslaun, frv., 307. mál, þskj. 382. --- 1. umr.
  17. Flutningur ríkisstofnana, þáltill., 390. mál, þskj. 708. --- Fyrri umr.
  18. Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, þáltill., 403. mál, þskj. 724. --- Fyrri umr.
  19. Hámarkstími til að svara erindum, þáltill., 405. mál, þskj. 726. --- Fyrri umr.
  20. Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904--18, þáltill., 453. mál, þskj. 782. --- Fyrri umr.
  21. Þjóðhagsstofnun, frv., 489. mál, þskj. 832. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lögfesting fylgiskjals (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Skólakerfið í ljósi TIMSS-skýrslna (umræður utan dagskrár).
  4. Varamenn taka þingsæti.