Dagskrá 122. þingi, 88. fundi, boðaður 1998-03-16 15:00, gert 17 8:41
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. mars 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Örnefnastofnun Íslands, stjfrv., 166. mál, þskj. 166. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkurborgar, stjfrv., 287. mál, þskj. 358, nál. 898. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 544. mál, þskj. 929. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Ábyrgðarmenn, frv., 310. mál, þskj. 390. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Félagsleg aðstoð, frv., 352. mál, þskj. 496. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Málefni aldraðra, frv., 353. mál, þskj. 507. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, frv., 392. mál, þskj. 710. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Afnám greiðslu þungaskatts á umhverfisvæn ökutæki, frv., 407. mál, þskj. 728. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Einkahlutafélög, frv., 421. mál, þskj. 743. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa, þáltill., 51. mál, þskj. 51, nál. 859. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  12. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 342. mál, þskj. 431. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Dómstólar, stjfrv., 176. mál, þskj. 915, brtt. 850 og 925. --- 3. umr.
  14. Vopnalög, stjfrv., 175. mál, þskj. 916, frhnál. 961, brtt. 962. --- 3. umr.
  15. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 524. mál, þskj. 900. --- 1. umr.
  16. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 553. mál, þskj. 942. --- 1. umr.
  17. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 552. mál, þskj. 941. --- 1. umr.
  18. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 547. mál, þskj. 932. --- 1. umr.
  19. Þjóðfáni Íslendinga, stjfrv., 542. mál, þskj. 927. --- 1. umr.
  20. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, stjfrv., 558. mál, þskj. 947. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Ath. (athugasemdir um störf þingsins).