Dagskrá 122. þingi, 89. fundi, boðaður 1998-03-17 13:30, gert 19 8:51
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. mars 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, stjfrv., 558. mál, þskj. 947. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 524. mál, þskj. 900. --- 1. umr.
  3. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 553. mál, þskj. 942. --- 1. umr.
  4. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 552. mál, þskj. 941. --- 1. umr.
  5. Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 547. mál, þskj. 932. --- 1. umr.
  6. Þjóðfáni Íslendinga, stjfrv., 542. mál, þskj. 927. --- 1. umr.
  7. Eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 560. mál, þskj. 951. --- 1. umr.
  8. Sérákvæði laga um fjármálaeftirlit, stjfrv., 561. mál, þskj. 952. --- 1. umr.
  9. Gjaldmiðill Íslands, stjfrv., 555. mál, þskj. 944. --- 1. umr.
  10. Samningar með tilkomu evrunnar, stjfrv., 556. mál, þskj. 945. --- 1. umr.
  11. Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, stjfrv., 557. mál, þskj. 946. --- 1. umr.
  12. Innheimtulög, stjfrv., 554. mál, þskj. 943. --- 1. umr.
  13. Vextir, dráttarvextir og verðtrygging, stjfrv., 562. mál, þskj. 953. --- 1. umr.
  14. Starfsréttindi tannsmiða, stjfrv., 458. mál, þskj. 788. --- 1. umr.
  15. Skipulag ferðamála, stjfrv., 546. mál, þskj. 931. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla stjórnarfrumvarpa (um fundarstjórn).