Dagskrá 122. þingi, 98. fundi, boðaður 1998-03-30 15:00, gert 31 8:20
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. mars 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Verslunaratvinna, stjfrv., 151. mál, þskj. 1016. --- 3. umr.
  2. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 286. mál, þskj. 357. --- 3. umr.
  3. Umferðarlög, stjfrv., 341. mál, þskj. 430, brtt. 1018. --- 3. umr.
  4. Vörugjald, stjfrv., 347. mál, þskj. 1033. --- 3. umr.
  5. Umferðarlög, stjfrv., 443. mál, þskj. 770. --- 3. umr.
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 444. mál, þskj. 771. --- 3. umr.
  7. Loftferðir, stjfrv., 201. mál, þskj. 210, nál. 1063, brtt. 1064. --- 2. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 209. mál, þskj. 222, nál. 1031, brtt. 1032. --- 2. umr.
  9. Réttur til veiða og vinnslu afla í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 340. mál, þskj. 429, nál. 1027, brtt. 1028. --- 2. umr.
  10. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 441. mál, þskj. 768, nál. 1021. --- 2. umr.
  11. Lögreglulög, stjfrv., 442. mál, þskj. 769, nál. 1019, brtt. 1020. --- 2. umr.
  12. Eftirlit með skipum, stjfrv., 593. mál, þskj. 1005. --- 1. umr.
  13. Siglingalög, stjfrv., 613. mál, þskj. 1042. --- 1. umr.
  14. Læknalög, stjfrv., 598. mál, þskj. 1011. --- 1. umr.
  15. Tollalög, stjfrv., 619. mál, þskj. 1050. --- 1. umr.
  16. Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, stjfrv., 620. mál, þskj. 1051. --- 1. umr.
  17. Lágmarkslaun, frv., 307. mál, þskj. 382. --- Frh. 1. umr.
  18. Þingsköp Alþingis, frv., 229. mál, þskj. 261. --- 1. umr.
  19. Hlutafélög, frv., 230. mál, þskj. 262. --- 1. umr.
  20. Útvarpslög, frv., 239. mál, þskj. 278. --- 1. umr.
  21. Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, þáltill., 300. mál, þskj. 374. --- Fyrri umr.
  22. Gjaldþrotaskipti, frv., 325. mál, þskj. 410. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tk.
  2. Vistun ungra afbrotamanna (umræður utan dagskrár).