Dagskrá 122. þingi, 100. fundi, boðaður 1998-03-31 23:59, gert 1 8:25
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. mars 1998

að loknum 99. fundi.

---------

  1. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 209. mál, þskj. 222 (með áorðn. breyt. á þskj. 1032). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 340. mál, þskj. 429 (með áorðn. breyt. á þskj. 1028). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 441. mál, þskj. 768. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Lögreglulög, stjfrv., 442. mál, þskj. 769 (með áorðn. breyt. á þskj. 1020). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Loftferðir, stjfrv., 201. mál, þskj. 210 (með áorðn. breyt. á þskj. 1064). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál --- Ein umr.
  7. Yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 262. mál, þskj. 329. --- Fyrri umr.
  8. Samningar um lögsögumál við Danmörku og Grænland annars vegar og við Noreg hins vegar, stjtill., 616. mál, þskj. 1047. --- Fyrri umr.
  9. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1998, stjtill., 615. mál, þskj. 1046. --- Fyrri umr.
  10. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 1998, stjtill., 614. mál, þskj. 1045. --- Fyrri umr.
  11. Samningur milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, stjtill., 617. mál, þskj. 1048. --- Fyrri umr.
  12. Stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar, stjtill., 622. mál, þskj. 1052. --- Fyrri umr.
  13. Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum, stjtill., 621. mál, þskj. 1066. --- Fyrri umr.
  14. Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Marokkós, stjtill., 618. mál, þskj. 1049. --- Fyrri umr.
  15. Tollalög, stjfrv., 619. mál, þskj. 1050. --- 1. umr.
  16. Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, stjfrv., 620. mál, þskj. 1051. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. - skráning ófullkomin (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.