Dagskrá 122. þingi, 112. fundi, boðaður 1998-04-28 14:15, gert 28 16:39
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. apríl 1998

kl. 2.15 miðdegis.

---------

  1. Ársreikningar, frv., 434. mál, þskj. 760. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frv., 438. mál, þskj. 764. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Umboðsmaður aldraðra, frv., 475. mál, þskj. 808. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fangelsi og fangavist, frv., 536. mál, þskj. 920. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Siglingalög, frv., 541. mál, þskj. 926. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Barnabætur, frv., 563. mál, þskj. 955. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Húsnæðisbætur, þáltill., 564. mál, þskj. 956. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 565. mál, þskj. 957. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Stjórn fiskveiða, frv., 591. mál, þskj. 999. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Virðisaukaskattur, frv., 607. mál, þskj. 1029. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 639. mál, þskj. 1095. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Húsnæðissparnaðarreikningar, frv., 640. mál, þskj. 1096. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frv., 651. mál, þskj. 1124. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, þáltill., 300. mál, þskj. 374. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Samræmd gæði tölvubúnaðar í framhaldsskólum, þáltill., 427. mál, þskj. 752. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  16. Vinnuumhverfi sjómanna, þáltill., 500. mál, þskj. 855. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  17. Jarðabréf, þáltill., 506. mál, þskj. 873. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  18. PCB og önnur þrávirk lífræn efni, þáltill., 535. mál, þskj. 919. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  19. Argos-staðsetningartæki til leitar, þáltill., 550. mál, þskj. 935. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  20. Rekstur björgunarsveita í landinu, þáltill., 551. mál, þskj. 936. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  21. Hvalveiðar, þáltill., 577. mál, þskj. 982. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  22. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, þáltill., 592. mál, þskj. 1003. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  23. Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna, þáltill., 595. mál, þskj. 1008. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  24. Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, þáltill., 609. mál, þskj. 1036. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  25. Endurvinnsla á pappír, þáltill., 629. mál, þskj. 1085. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  26. Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð, þáltill., 646. mál, þskj. 1119. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  27. Bæjanöfn, stjfrv., 164. mál, þskj. 1231. --- 3. umr.
  28. Almannatryggingar, stjfrv., 348. mál, þskj. 1234, brtt. 1261. --- 3. umr.
  29. Almannatryggingar, stjfrv., 459. mál, þskj. 1235. --- 3. umr.
  30. Listskreytingar opinberra bygginga, stjfrv., 446. mál, þskj. 1232. --- 3. umr.
  31. Bindandi álit í skattamálum, stjfrv., 552. mál, þskj. 1233. --- 3. umr.
  32. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 509. mál, þskj. 879. --- 3. umr.
  33. Flugmálaáætlun 1998--2001, stjtill., 207. mál, þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla meiri hluta félagsmálanefndar á frumvarpi um húsnæðismál (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Þingsályktunartillaga um setningu reglna um hvalaskoðun (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Afbrigði um dagskrármál.