Dagskrá 122. þingi, 132. fundi, boðaður 1998-05-25 13:30, gert 26 8:50
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. maí 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 288. mál, þskj. 1388, brtt. 1406 og 1416. --- 3. umr.
  2. Búnaðarlög, stjfrv., 368. mál, þskj. 599, nál. 1324, brtt. 1325. --- 2. umr.
  3. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 436. mál, þskj. 762, nál. 1299, brtt. 1300 og 1386. --- 2. umr.
  4. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 559. mál, þskj. 950, nál. 1297 og 1403, brtt. 1298. --- 2. umr.
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 524. mál, þskj. 900, nál. 1319 og 1398. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tk..
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afgreiðsla frumvarpa um skipan mála á hálendinu (athugasemdir um störf þingsins).
  4. Afgreiðsla frumvarpa um skipan mála á hálendinu (um fundarstjórn).