Dagskrá 122. þingi, 135. fundi, boðaður 1998-05-28 09:30, gert 29 11:31
[<-][->]

135. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. maí 1998

kl. 9.30 árdegis.

---------

  1. Þjóðlendur, stjfrv., 367. mál, þskj. 1396. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Húsnæðismál, stjfrv., 507. mál, þskj. 1409, brtt. 1410 og 1413. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 288. mál, þskj. 1388, brtt. 1406, 1416 og 1423. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 359. mál, þskj. 1399, frhnál. 1426, brtt. 1405 og 1427. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Búfjárhald, stjfrv., 543. mál, þskj. 1418. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 578. mál, þskj. 983, brtt. 1421. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 625. mál, þskj. 1072. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Framleiðsla og sala á búvörum, stjfrv., 559. mál, þskj. 950, nál. 1297 og 1403, brtt. 1298. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Búnaðarlög, stjfrv., 368. mál, þskj. 599, nál. 1324, brtt. 1325. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, stjfrv., 436. mál, þskj. 762, nál. 1299, brtt. 1300 og 1386. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 544. mál, þskj. 929, nál. 1278, brtt. 1279. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, stjfrv., 558. mál, þskj. 947, nál. 1277. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 639. mál, þskj. 1095, nál. 1280. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Umgengni um nytjastofna sjávar, þáltill., 27. mál, þskj. 27, nál. 1285. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  15. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, þáltill., 269. mál, þskj. 337, nál. 1219. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  16. Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, þáltill., 402. mál, þskj. 723, nál. 1379. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 654. mál, þskj. 1127, nál. 1366. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, stjfrv., 655. mál, þskj. 1128, nál. 1365, brtt. 1404. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  19. Umboðsmaður jafnréttismála, frv., 82. mál, þskj. 82, nál. 1372. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  20. Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, þáltill., 250. mál, þskj. 295, nál. 1373. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  21. Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, þáltill., 251. mál, þskj. 296, nál. 1357. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  22. Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna, stjtill., 376. mál, þskj. 649, nál. 1414, brtt. 1415. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  23. Vegáætlun 1998--2002, stjtill., 378. mál, þskj. 676, nál. 1243, brtt. 1244. --- Síðari umr.
  24. Langtímaáætlun í vegagerð, stjtill., 379. mál, þskj. 677, nál. 1245, brtt. 1246. --- Síðari umr.
  25. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 509. mál, þskj. 879. --- 3. umr.
  26. Póstþjónusta, stjfrv., 510. mál, þskj. 880, nál. 1239, brtt. 1240. --- 2. umr.
  27. Leigubifreiðar, stjfrv., 519. mál, þskj. 890, nál. 1137, brtt. 1138. --- 2. umr.
  28. Skipulag ferðamála, stjfrv., 546. mál, þskj. 931, nál. 1321, brtt. 1322. --- 2. umr.
  29. Eftirlit með skipum, stjfrv., 593. mál, þskj. 1005, nál. 1323. --- 2. umr.
  30. Vegtenging milli lands og Eyja, þáltill., 448. mál, þskj. 775, nál. 1320. --- Síðari umr.
  31. Loftferðir, stjfrv., 201. mál, þskj. 1099, frhnál. 1182, brtt. 1100. --- Frh. 3. umr.
  32. Flugmálaáætlun 1998--2001, stjtill., 207. mál, þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  33. Lögmenn, stjfrv., 57. mál, þskj. 57, nál. 1040, brtt. 1041, 1212 og 1253. --- 2. umr.
  34. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 311. mál, þskj. 391, nál. 1270, brtt. 1271. --- 2. umr.
  35. Almenn hegningarlög, stjfrv., 521. mál, þskj. 892, nál. 1295, brtt. 1346. --- 2. umr.
  36. Almenn hegningarlög, stjfrv., 522. mál, þskj. 893, nál. 1254, brtt. 1255. --- 2. umr.
  37. Söfnunarkassar, frv., 156. mál, þskj. 156, nál. 1293. --- 2. umr.
  38. Happdrætti Háskóla Íslands, frv., 174. mál, þskj. 174, nál. 1293. --- 2. umr.
  39. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frv., 483. mál, þskj. 819, nál. 1294. --- 2. umr.
  40. Réttarstaða barna til umgengni við báða foreldra sína, þáltill., 173. mál, þskj. 173, nál. 1385. --- Síðari umr.
  41. Áfengislög, stjfrv., 478. mál, þskj. 813, nál. 1327, brtt. 1328. --- 2. umr.
  42. Lögreglulög, stjfrv., 520. mál, þskj. 891, nál. 1331. --- 2. umr.
  43. Áfengis- og vímuvarnaráð, stjfrv., 479. mál, þskj. 814, nál. 1260. --- 2. umr.
  44. Fyrirkomulag áfengisverslunar, frv., 394. mál, þskj. 715, nál. 1355. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tk..
  2. Ath. (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Fundarstj. (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Afbrigði um dagskrármál.
  6. Formsatriði í atkvæðagreiðslum.