Fundargerð 122. þingi, 9. fundi, boðaður 1997-10-15 13:30, stóð 13:30:01 til 14:08:46 gert 15 14:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

miðvikudaginn 15. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst Friðjóns Sigurðssonar.

[13:30]

Forseti minntist Friðjóns Sigurðssonar, fyrrverandi skrifstofustjóra Alþingis, sem lést 14. október sl.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:33]

Forseti las bréf þess efnis að Þuríður Backman tæki sæti Hjörleifs Guttormssonar, 4. þm. Austurl.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Fæðingarorlof feðra.

Fsp. SvanJ, 75. mál. --- Þskj. 75.

[13:34]

Umræðu lokið.


Túnfiskveiðar.

Fsp. KPál, 78. mál. --- Þskj. 78.

[13:53]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:08.

---------------