Fundargerð 122. þingi, 45. fundi, boðaður 1997-12-17 10:00, stóð 10:00:04 til 12:09:50 gert 17 12:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

miðvikudaginn 17. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:


Afturköllun þingmáls.

[10:01]

Forseti tilkynnti að 349. mál, Hollustuhættir og heilbrigðiseftirlit, væri afturkallað.


Umræður utan dagskrár.

Rafmagnseftirlit.

[10:02]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla.

Fsp. HG, 282. mál. --- Þskj. 353.

[10:28]

Umræðu lokið.


Fullgilding samþykktar um starfsfólk með fjölskylduábyrgð.

Fsp. RG, 317. mál. --- Þskj. 401.

[10:45]

Umræðu lokið.


Atvinnuleysistryggingar.

Fsp. RA, 335. mál. --- Þskj. 422.

[10:57]

Umræðu lokið.


Dánarbætur.

Fsp. ÁRJ, 351. mál. --- Þskj. 485.

[11:18]

Umræðu lokið.


Umferðarlög.

Fsp. TIO, 337. mál. --- Þskj. 424.

[11:27]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Athugasemd í umræðu um fyrirspurn.

[11:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Starfsumhverfi og framtíðarmöguleikar fiskvinnslunnar.

Fsp. HjÁ, 326. mál. --- Þskj. 411.

[11:43]

Umræðu lokið.


Lögbundin skólaganga barna og unglinga.

Fsp. ÖJ, 322. mál. --- Þskj. 406.

[11:56]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 12:09.

---------------