Fundargerð 122. þingi, 50. fundi, boðaður 1997-12-20 09:30, stóð 09:30:14 til 16:56:49 gert 22 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

laugardaginn 20. des.,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 2. umr.

Stjfrv., 249. mál (heildarlög). --- Þskj. 294, nál. 457, brtt. 458, 525, 526 og 527.

[09:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (sala og fyrning aflahlutdeildar). --- Þskj. 427, nál. 641, 653 og 658.

[11:59]

[13:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 2. umr.

Stjfrv., 58. mál (endurskoðun laganna). --- Þskj. 58, nál. 660.

[13:56]

[14:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 371. mál. --- Þskj. 603, brtt. 644.

[14:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigubætur, 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (heildarlög). --- Þskj. 662.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 304. mál (dómsmálagjöld o.fl.). --- Þskj. 669.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 668.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 3. umr.

Stjfrv., 329. mál (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki). --- Þskj. 666.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar). --- Þskj. 667.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998, 3. umr.

Stjfrv., 323. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 670, brtt. 675.

[15:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 249. mál (heildarlög). --- Þskj. 294, nál. 457, brtt. 458, 525, 526 og 527.

[16:16]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (sala og fyrning aflahlutdeildar). --- Þskj. 427, nál. 641, 653 og 658.

[16:35]


Skaðabótalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 58. mál (endurskoðun laganna). --- Þskj. 58, nál. 660.

[16:43]


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 371. mál. --- Þskj. 603, brtt. 644.

[16:47]


Húsaleigubætur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 290. mál (heildarlög). --- Þskj. 662.

[16:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 695).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 304. mál (dómsmálagjöld o.fl.). --- Þskj. 669.

[16:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 696).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 668.

[16:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 697).


Vörugjald af ökutækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 329. mál (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki). --- Þskj. 666.

[16:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 698).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 330. mál (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar). --- Þskj. 667.

[16:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 699).


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998, frh. 3. umr.

Stjfrv., 323. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 670, brtt. 675.

[16:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 700).

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------