Fundargerð 122. þingi, 56. fundi, boðaður 1998-02-02 15:00, stóð 15:00:11 til 17:59:53 gert 3 9:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

mánudaginn 2. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Forseti las bréf þess efnis að Ólafur Þ. Þórðarson tæki sæti Gunnlaugs M. Sigmundssonar, 2. þm. Vestf.

[15:02]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um hollustuhætti.

[15:02]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Vegáætlun 1998--2002, frh. fyrri umr.

Stjtill., 378. mál. --- Þskj. 676.

[15:09]


Langtímaáætlun í vegagerð, frh. fyrri umr.

Stjtill., 379. mál. --- Þskj. 677.

[15:10]


Rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar, ein umr.

Skýrsla dómsmrh., 92. mál. --- Þskj. 685.

[15:11]

[15:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 707.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða umferðaröryggismála, ein umr.

Skýrsla dómsmrh., 393. mál. --- Þskj. 714.

[17:31]

Umræðu lokið.


Staðfest samvist, 1. umr.

Frv. ÓÖH o.fl., 177. mál (ættleiðing). --- Þskj. 177.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 17:59.

---------------