Fundargerð 122. þingi, 65. fundi, boðaður 1998-02-11 23:59, stóð 15:44:07 til 16:27:36 gert 11 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

miðvikudaginn 11. febr.,

að loknum 64. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Afturköllun frumvarps um stöðvun verkfalla á fiskiskipaflotanum.

[15:44]

Sjávarútvegsráðherra tilkynnti að ríkisstjórnin hefði ákveðið að afturkalla frumvarp um stöðvun verkfalla á fiskiskipaflotanum.


Umræður utan dagskrár.

Afstaða ríkisstjórnarinnar til mögulegra hernaðaraðgerða Bandaríkjanna gegn Írak.

[15:50]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna, frh. fyrri umr.

Stjtill., 376. mál. --- Þskj. 649.

[16:22]


Lækkun fasteignaskatta, frh. 1. umr.

Frv. KHG og SvG, 178. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 178.

[16:25]


Umboðsmaður aldraðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 200. mál. --- Þskj. 209.

[16:25]


Réttur til launa í veikindaforföllum, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 391. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 709.

[16:26]


Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.

Frv. GHelg o.fl., 437. mál (elli- og örorkulífeyrir). --- Þskj. 763.

[16:26]

Fundi slitið kl. 16:27.

---------------