Fundargerð 122. þingi, 73. fundi, boðaður 1998-02-23 15:00, stóð 15:00:11 til 18:21:46 gert 23 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 23. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 466. mál (samningsviðauki nr. 11). --- Þskj. 799.

[15:03]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 459. mál (endurgreiðsla sérfræðikostnaðar). --- Þskj. 789.

[15:04]


Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 574.

[15:04]


Eignarhald á auðlindum í jörðu, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 425. mál. --- Þskj. 750.

[15:05]


Virkjunarréttur vatnsfalla, frh. 1. umr.

Frv. SighB o.fl., 426. mál. --- Þskj. 751.

[15:06]


Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF o.fl., 465. mál. --- Þskj. 798.

[15:06]


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.

Fram kom einn listi með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Geir H. Haarde,

Jóhanna Sigurðardóttir,

Jón Kristjánsson,

Sólveig Pétursdóttir,

Svavar Gestsson,

Vilhjálmur Egilsson,

Valgerður Sverrisdóttir,

Guðný Guðbjörnsdóttir,

Kristján Pálsson.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. GGuðbj o.fl., 152. mál (nytjastofnar í hafi). --- Þskj. 152.

[15:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. KHG, 189. mál (handfæraveiðar, veiðiskylda, krókaveiðar o.fl.). --- Þskj. 191.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 236. mál (brottfall laga). --- Þskj. 269.

og

Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, 1. umr.

Frv. KHG og HG, 252. mál (Hafrannsóknastofnun o.fl.). --- Þskj. 297.

og

Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 263. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 330.

og

Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, fyrri umr.

Þáltill. HG, 269. mál. --- Þskj. 337.

og

Rannsókn á áhrifum dragnótaveiða, fyrri umr.

Þáltill. GE o.fl., 308. mál. --- Þskj. 383.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. KHG, 487. mál (frysti- og vinnsluskip). --- Þskj. 830.

[15:39]

[16:50]

Útbýting þingskjala:

[18:20]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:21.

---------------