Fundargerð 122. þingi, 77. fundi, boðaður 1998-03-03 23:59, stóð 15:51:55 til 19:25:41 gert 4 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

þriðjudaginn 3. mars,

að loknum 76. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:52]


Hollustuhættir, 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 868.

[15:53]

Umræðu frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 248. mál (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa). --- Þskj. 293.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 355. mál (ráðningartími aðstoðarstjórnenda). --- Þskj. 869.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 868.

[15:57]

[16:57]

Útbýting þingskjala:

[16:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 874).


Heilbrigðisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 248. mál (skipunartími stjórnarformanna heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa). --- Þskj. 293.

[17:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 875).


Framhaldsskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 355. mál (ráðningartími aðstoðarstjórnenda). --- Þskj. 869.

[17:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 876).


Gjald af áfengi, 1. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 815.

[17:01]

[17:47]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:38]

Útbýting þingskjala:


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 816.

[18:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 246. mál. --- Þskj. 291.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:07]

Útbýting þingskjals:


Flutningur ríkisstofnana, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 390. mál. --- Þskj. 708.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, fyrri umr.

Þáltill. GMS og SF, 403. mál. --- Þskj. 724.

[19:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hámarkstími til að svara erindum, fyrri umr.

Þáltill. GMS, 405. mál. --- Þskj. 726.

[19:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:25.

---------------