Fundargerð 122. þingi, 80. fundi, boðaður 1998-03-05 10:30, stóð 10:30:02 til 18:03:38 gert 5 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

fimmtudaginn 5. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti gat þess að fundarhlé yrði gert milli kl. tólf og tvö að beiðni þingflokka en atkvæðagreiðsla um fyrstu 12 dagskrármálin færi fram kl. tvö.


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[10:32]

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli þingmanns í fréttaviðtali.

[10:47]

Málshefjandi var Einar Oddur Kristjánsson.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 483. mál. --- Þskj. 819.

[11:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 176, nál. 821, brtt. 822, 826 og 850.

[11:04]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:48]


Gjald af áfengi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 815.

[14:04]


Stimpilgjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 816.

[14:05]


Ráðuneyti lífeyris, almannatrygginga og vinnumarkaðsmála, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 246. mál. --- Þskj. 291.

[14:05]


Flutningur ríkisstofnana, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 390. mál. --- Þskj. 708.

[14:06]


Fjarstörf og fjarvinnsla í ríkisrekstri, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS og SF, 403. mál. --- Þskj. 724.

[14:06]


Hámarkstími til að svara erindum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS, 405. mál. --- Þskj. 726.

[14:07]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 354. mál. --- Þskj. 538.

[14:07]


Innlend metangasframleiðsla, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 357. mál. --- Þskj. 557.

[14:08]


Fyrirkomulag áfengisverslunar, frh. 1. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 394. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 715.

[14:08]


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 483. mál. --- Þskj. 819.

[14:09]


Dómstólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 176, nál. 821, brtt. 822, 826 og 850.

[14:09]

[14:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 2. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 175, nál. 865, brtt. 866.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti, 2. umr.

Stjfrv., 389. mál (tilkynningar skiptastjóra). --- Þskj. 707, nál. 845.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 2. umr.

Stjfrv., 466. mál (samningsviðauki nr. 11). --- Þskj. 799, nál. 894.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á refsingum við afbrotum, fyrri umr.

Þáltill. allshn., 484. mál. --- Þskj. 820.

[15:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 813.

[15:34]

[16:51]

Útbýting þingskjala:

[17:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Frestun umræðu um húsnæðismál.

[17:12]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Hægri beygja á móti rauðu ljósi, fyrri umr.

Þáltill. GMS og HjÁ, 404. mál. --- Þskj. 725.

[17:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samræmd samgönguáætlun, síðari umr.

Þáltill. MS o.fl., 179. mál. --- Þskj. 179, nál. 856.

[17:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, 1. umr.

Stjfrv., 509. mál. --- Þskj. 879.

[17:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 1. umr.

Stjfrv., 510. mál. --- Þskj. 880.

[17:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðar, 1. umr.

Stjfrv., 519. mál. --- Þskj. 890.

[17:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegtenging milli lands og Eyja, fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 775.

[17:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 1. umr.

Frv. ÁMM o.fl., 477. mál (fjárskuldbinding ríkissjóðs). --- Þskj. 812.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 1. umr.

Frv. ÁRÁ o.fl., 495. mál (undanþágur). --- Þskj. 846.

og

Atvinnuréttindi vélfræðinga, 1. umr.

Frv. ÁRÁ o.fl., 496. mál (undanþágur). --- Þskj. 847.

[17:59]

[18:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:03.

---------------