Fundargerð 122. þingi, 81. fundi, boðaður 1998-03-06 11:00, stóð 11:00:02 til 16:06:48 gert 6 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

föstudaginn 6. mars,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Kúgun kvenna í Afganistan.

[11:01]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Tilhögun þingfundar.

[11:39]

Forseti benti á að á dagskrá væru tvö frv. um húsnæðismál. Ekki hefði verið hægt að verða við ósk sem kom fram daginn áður um að fresta umræðu þessara frv. fram yfir helgi. Fundur mundi standa fram til kl. 4 og ef umræðu yrði ekki lokið þá yrði henni fram haldið eftir helgi.


Um fundarstjórn.

Umræða um húsnæðismál.

[11:41]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 877.

[11:50]

[12:14]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:15]

[12:40]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------