Fundargerð 122. þingi, 83. fundi, boðaður 1998-03-10 13:30, stóð 13:30:01 til 18:37:29 gert 10 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

þriðjudaginn 10. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti gat þess að samkomulag væru um að ljúka umræðu um fyrsta dagskrármálið fyrir kl. fjögur. Stefnt væri að því að ljúka fundi fyrir kl. sjö.


Húsnæðismál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 877.

[13:33]

[14:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggingar- og húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 878.

[16:06]

[16:32]

Útbýting þingskjala:

[17:34]

Útbýting þingskjala:

[17:35]


Húsnæðismál, frh. 1. umr.

Stjfrv., 507. mál. --- Þskj. 877.

[17:36]


Afbrigði um dagskrármál.

[17:37]


Örnefnastofnun Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 166, nál. 829.

[17:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti, 3. umr.

Stjfrv., 389. mál (tilkynningar skiptastjóra). --- Þskj. 917.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 3. umr.

Stjfrv., 466. mál (samningsviðauki nr. 11). --- Þskj. 799.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnusjóður kvenna, síðari umr.

Þáltill. DH og ArnbS, 72. mál. --- Þskj. 72, nál. 897, brtt. 909.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á refsingum við afbrotum, síðari umr.

Þáltill. allshn., 484. mál. --- Þskj. 820.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:37.

---------------