Fundargerð 122. þingi, 93. fundi, boðaður 1998-03-24 13:30, stóð 13:29:43 til 19:18:37 gert 25 8:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

þriðjudaginn 24. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 13:29]

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[14:03]

Forseti gat þess að að loknum atkvæðagreiðslum yrði fundur með formönnum þingflokka.


Verslunaratvinna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 151, nál. 966, brtt. 967.

[14:03]


Starfsemi kauphalla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 285. mál. --- Þskj. 356, nál. 963, brtt. 964.

[14:06]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 286. mál (kauphallir, innborgað hlutafé). --- Þskj. 357, nál. 965.

[14:09]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 341. mál (ábyrgðar- og slysatryggingar, síðara frv.). --- Þskj. 430, nál. 985.

[14:10]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (tölvubrot). --- Þskj. 771, nál. 996.

[14:11]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 582. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 989.

[14:12]


Þjóðfáni Íslendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 927.

[14:13]


Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904--18, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ, 453. mál. --- Þskj. 782.

[14:13]


Þjóðhagsstofnun, frh. 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 489. mál. --- Þskj. 832.

[14:14]


Stjórnarráð Íslands, frh. 1. umr.

Frv. ÁE, 545. mál (menningarmálaráðuneyti). --- Þskj. 930.

[14:14]


Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 946.

[14:15]


Seðlabanki Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 581. mál (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 987.

[14:16]


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 443. mál (öndunarsýni). --- Þskj. 770, nál. 1000, brtt. 1004.

[14:17]

[15:06]

Útbýting þingskjala:

[16:28]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald, 2. umr.

Stjfrv., 347. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 460, nál. 1001, brtt. 1002.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (forðagæsla, merking o.fl.). --- Þskj. 928.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 559. mál (mjólkurframleiðsla). --- Þskj. 950.

[16:47]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[17:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 578. mál (stjórnsýsluverkefni, Fiskræktarsjóður o.fl.). --- Þskj. 983.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 415. mál (varsla stórgripa). --- Þskj. 736.

[18:48]

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 19.--26. mál.

Fundi slitið kl. 19:18.

---------------