Fundargerð 122. þingi, 112. fundi, boðaður 1998-04-28 14:15, stóð 14:15:01 til 15:03:39 gert 28 16:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 28. apríl,

kl. 2.15 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[14:18]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla meiri hluta félagsmálanefndar á frumvarpi um húsnæðismál.

[14:18]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingsályktunartillaga um setningu reglna um hvalaskoðun.

[14:31]

Málshefjandi var Kristín Halldórsdóttir.

[14:39]

Útbýting þingskjala:


Ársreikningar, frh. 1. umr.

Frv. GÁ, 434. mál (laun og starfskjör stjórnarmanna). --- Þskj. 760.

[14:40]


Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frh. 1. umr.

Frv. EOK o.fl., 438. mál. --- Þskj. 764.

[14:41]


Umboðsmaður aldraðra, frh. 1. umr.

Frv. ÓÞÞ og GÁ, 475. mál. --- Þskj. 808.

[14:41]


Fangelsi og fangavist, frh. 1. umr.

Frv. GMS, 536. mál. --- Þskj. 920.

[14:42]


Siglingalög, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 541. mál (sjópróf). --- Þskj. 926.

[14:43]


Barnabætur, frh. 1. umr.

Frv. PHB og VE, 563. mál. --- Þskj. 955.

[14:43]


Húsnæðisbætur, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB og VE, 564. mál. --- Þskj. 956.

[14:43]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. PHB og VE, 565. mál (skatthlutfall, frádráttarliðir o.fl.). --- Þskj. 957.

[14:44]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. ÁJ, 591. mál. --- Þskj. 999.

[14:44]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÁJ o.fl., 607. mál. --- Þskj. 1029.

[14:45]


Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Frv. ÁRÁ, 639. mál (krókaveiðar). --- Þskj. 1095.

[14:45]


Húsnæðissparnaðarreikningar, frh. 1. umr.

Frv. TIO og JónK, 640. mál (heildarlög). --- Þskj. 1096.

[14:45]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Frv. StB o.fl., 651. mál (veiðitími á Breiðafirði). --- Þskj. 1124.

[14:46]


Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, frh. fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 300. mál. --- Þskj. 374.

[14:46]


Samræmd gæði tölvubúnaðar í framhaldsskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁMM o.fl., 427. mál. --- Þskj. 752.

[14:47]


Vinnuumhverfi sjómanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 500. mál. --- Þskj. 855.

[14:47]


Jarðabréf, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS og EgJ, 506. mál. --- Þskj. 873.

[14:48]


PCB og önnur þrávirk lífræn efni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 535. mál. --- Þskj. 919.

[14:48]


Argos-staðsetningartæki til leitar, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 550. mál. --- Þskj. 935.

[14:49]


Rekstur björgunarsveita í landinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 551. mál. --- Þskj. 936.

[14:49]


Hvalveiðar, frh. fyrri umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 577. mál. --- Þskj. 982.

[14:50]


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 592. mál. --- Þskj. 1003.

[14:50]


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna og vélstjórnarmanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 595. mál. --- Þskj. 1008.

[14:51]


Markaðs- og söluátak á íslensku dilkakjöti erlendis, frh. fyrri umr.

Þáltill. StG og EOK, 609. mál. --- Þskj. 1036.

[14:51]


Endurvinnsla á pappír, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRÁ og ÍGP, 629. mál. --- Þskj. 1085.

[14:52]


Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH, 646. mál. --- Þskj. 1119.

[14:52]


Bæjanöfn, 3. umr.

Stjfrv., 164. mál (örnefnanefnd). --- Þskj. 1231.

[14:53]

[15:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1287).


Listskreytingar opinberra bygginga, 3. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 1232.

Enginn tók til máls.

[15:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1288).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Út af dagskrá voru tekin 28.--29. og 31.--33. mál.

Fundi slitið kl. 15:03.

---------------