Fundargerð 122. þingi, 144. fundi, boðaður 1998-06-04 09:30, stóð 09:30:01 til 17:33:52 gert 3 11:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

144. FUNDUR

fimmtudaginn 4. júní,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Gjöld af bifreiðum, frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 715. mál. --- Þskj. 1395.

[09:32]

[10:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Heimsókn finnska forsætisráðherrans.

[10:43]

Forseti gat þess að forsrh. Finnlands, Pavo Lipponen, væri staddur á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Gjöld af bifreiðum, frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 715. mál. --- Þskj. 1395.

[10:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjald af áfengi, 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 815, nál. 1283, brtt. 1507.

[10:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðfáni Íslendinga, 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 1500.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 524. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 900, nál. 1319 og 1398, brtt. 1425.

[11:11]

[11:25]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 368. mál (heildarlög). --- Þskj. 1443, brtt. 1467.

[12:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla og sala á búvörum, 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (mjólkurframleiðsla). --- Þskj. 1442.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðlögun að lífrænum landbúnaði, síðari umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 195. mál. --- Þskj. 199, nál. 1257.

[13:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum, síðari umr.

Þáltill. EOK og StG, 266. mál. --- Þskj. 334, nál. 1286.

[13:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (heildarlög). --- Þskj. 1444, brtt. 1466.

[13:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:09]


Tilhögun þingfundar.

[13:47]

Forseti gat þess að eftir að atkvæðagreiðslum lyki hæfist umræða um 29. dagskrármál. Hlé yrði gert kl. 16.30--17.00 fyrir þingflokksfundi og ný atkvæðagreiðsla yrði kl. 17.00.


Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 568. mál. --- Þskj. 968, nál. 1268 og 1374.

[13:47]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1511).


Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 445. mál (heildarlög). --- Þskj. 772, nál. 1225 og 1392, brtt. 1226 og 1393.

[13:54]


Íþróttalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 447. mál (heildarlög). --- Þskj. 774, nál. 1213, brtt. 1264.

[14:11]


Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, frh. síðari umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 109. mál. --- Þskj. 109, nál. 1361.

[14:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1513).


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 348. mál (lögheimilisskilyrði, slysatrygging sjómanna o.fl.). --- Þskj. 1234, brtt. 1261 og 1381.

[14:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1514).


Áfengislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 813, nál. 1327, brtt. 1328 og 1434.

[14:23]


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál (eftirlit með meðferð áfengis). --- Þskj. 891, nál. 1331.

[14:46]


Fyrirkomulag áfengisverslunar, frh. 2. umr.

Frv. SJS og ÖJ, 394. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 715, nál. 1355.

[14:47]


Vörugjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1033, brtt. 1259 og 1468.

[14:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1517).


Bindandi álit í skattamálum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 552. mál. --- Þskj. 1233.

[14:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1518).


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 547. mál (álagsstuðull á vexti). --- Þskj. 932, nál. 1310, brtt. 1420.

[14:56]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 553. mál (skatthlutfall fyrirtækja, arðgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 942, nál. 1308, brtt. 1309, 1332 og 1342.

[14:57]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 619. mál (vörur á sviði upplýsingatækni o.fl.). --- Þskj. 1050, nál. 1353, brtt. 1354 og 1501.

[15:16]


Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, frh. 2. umr.

Stjfrv., 620. mál. --- Þskj. 1051, nál. 1330, brtt. 1431.

[15:20]


Yfirskattanefnd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 641. mál. --- Þskj. 1104, nál. 1329.

[15:25]


Eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 560. mál. --- Þskj. 951, nál. 1313, brtt. 1314.

[15:29]


Sérákvæði laga um fjármálaeftirlit, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál. --- Þskj. 952, nál. 1315, brtt. 1316.

[15:40]


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 581. mál (bankaeftirlit, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 987, nál. 1317, brtt. 1318 og 1419.

[15:45]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 689. mál (aðgangur að vegamannvirkjum). --- Þskj. 1196.

[15:51]


Verðbréfaviðskipti, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 702. mál. --- Þskj. 1282.

[15:52]


Gjöld af bifreiðum, frh. 1. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 715. mál. --- Þskj. 1395.

[15:52]


Gjald af áfengi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 815, nál. 1283, brtt. 1507.

[15:53]


Þjóðfáni Íslendinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 542. mál (notkun fánans o.fl.). --- Þskj. 1500.

[15:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1528).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál (vaxtabætur). --- Þskj. 900, nál. 1319 og 1398, brtt. 1425.

[15:57]


Búnaðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 368. mál (heildarlög). --- Þskj. 1443, brtt. 1467.

[16:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1530).


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 3. umr.

Stjfrv., 436. mál (heildarlög). --- Þskj. 1444, brtt. 1466.

[16:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1531).


Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 559. mál (mjólkurframleiðsla). --- Þskj. 1442.

[16:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1532).


Aðlögun að lífrænum landbúnaði, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 195. mál. --- Þskj. 199, nál. 1257.

[16:09]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1533).


Efling sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum, frh. síðari umr.

Þáltill. EOK og StG, 266. mál. --- Þskj. 334, nál. 1286.

[16:10]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1534).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:11]


Tilraunaveiðar á ref og mink, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95, nál. 1272 og 1506.

[16:13]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 16:29]

Út af dagskrá voru tekin 24. og 32. mál.

Fundi slitið kl. 17:33.

---------------