Fundargerð 122. þingi, 147. fundi, boðaður 1998-06-05 16:15, stóð 16:15:42 til 17:06:47 gert 10 15:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

147. FUNDUR

föstudaginn 5. júní,

kl. 4.15 síðdegis.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 16:15]

[16:17]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Dagskrá fundarins.

[16:32]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarasson.


Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 47. gr. samstarfssamnings Norðurlanda, sbr. ályktun Alþingis frá 17. nóv. 1983. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.

Fram komu fjórir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðgreiðslu:

Aðalmenn:

Sigríður A. Þórðardóttir,

Valgerður Sverrisdóttir,

Sturla Böðvarsson,

Rannveig Guðmundsdóttir,

Steingrímur J. Sigfússon,

Arnbjörg Sveinsdóttir,

Siv Friðleifsdóttir.

Varamenn:

Árni Johnsen

Guðni Ágústsson,

Árni M. Mathiesen,

Guðmundur Árni Stefánsson,

Sigríður Jóhannesdóttir,

Guðjón Guðmundsson,

Ísólfur Gylfi Pálmason.


Kosning sex fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna ráðið, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 4. gr. stofnskrár fyrir ráðið frá 13. maí 1997. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðgreiðslu:

Aðalmenn:

Ólafur G. Einarsson,

Ásta R. Jóhannesdóttir,

Árni Johnsen,

Ísólfur Gylfi Pálmason,

Svavar Gestsson,

Guðný Guðbjörnsdóttir.

Varamenn:

Guðmundur Hallvarðsson,

Svanfríður Jónasdóttir,

Einar Oddur Kristjánsson,

Stefán Guðmundsson,

Kristinn H. Gunnarsson,

Kristín Ástgeirsdóttir.


Kosning níu manna í auðlindanefnd skv. ályktun Alþingis frá 2. júní 1998 um skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðgreiðslu:

Jóhannes Nordal,

Eiríkur Tómasson hæstaréttarlögmaður,

Ari Edwald,

Lúðvík Bergvinsson alþingismaður,

Margrét Frímannsdóttir alþingismaður,

Guðjón Hjörleifsson,

Ragnar Árnason hagfræðingur,

Svanfríður Jónasdóttir alþingismaður,

Styrmir Gunnarsson ritstjóri.


Kosning þriggja manna og jafnmargra til vara í flugráð skv. 8. gr. nýsamþykktra laga um loftferðir, sbr. ákvæði til bráðabirgða I. Kosningin gildir til fjögurra ára frá gildistöku laganna.

Fram komu fjórir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðgreiðslu:

Aðalmenn:

Árni Johnsen,

Gunnar Hilmarsson,

Karvel Pálmason.

Varamenn:

Guðmundur Hallvarðsson,

Ólafur Örn Haraldsson,

Jóna V. Kristjánsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:43]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 725. mál. --- Þskj. 1556.

[16:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, síðari umr.

Þáltill. umhvn., 707. mál. --- Þskj. 1364.

[16:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áfengis- og vímuvarnaráð, 3. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 814, brtt. 1566.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjöld af bifreiðum, 3. umr.

Frv. meiri hluta efh.- og viðskn., 715. mál. --- Þskj. 1565.

Enginn tók til máls.

[16:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1567).


Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.

Stjtill., 725. mál. --- Þskj. 1556.

[16:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1568).


Mótmæli við aukinni losun geislavirkra efna frá breskum kjarnorkuendurvinnslustöðvum, frh. síðari umr.

Þáltill. umhvn., 707. mál. --- Þskj. 1364.

[16:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1569).


Áfengis- og vímuvarnaráð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 814, brtt. 1566.

[16:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1570).


Þingfrestun.

[16:56]

Forseti Ólafur G. Einarsson þakkaði alþingismönnum fyrir samstarf vetrarins og óskaði þeim góðrar heimferðar.

Svavar Gestsson, 8. þm. Reykv., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 17:06.

---------------