Ferill 379. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1246 – 379. mál.



Breytingartillögur



við till. til þál. um langtímaáætlun í vegagerð.

Frá meiri hluta samgöngunefndar (EKG, MS, JónK, KPál, GuðjG).



1. Við 1. Liðurinn orðist svo:


1. Áætlun um fjáröflun.

    Fjárhæðir í m.kr. eru á áætluðu meðalverðlagi 1999 (vísitala vegagerðar 5885).

1.     tímabil 1999–2002 .....................................................................     36.828     
2.     tímabil 2003–2006 .....................................................................     38.808     
3.     tímabil 2007–2010 .....................................................................     40.482

2. Við 2. Liðurinn orðist svo:

2. Skipting útgjalda.


(Fjárhæðir í m.kr.)



1.
tímabil
2.
tímabil
3.
tímabil
2.1. Stjórn og undirbúningur
1.488 1.607 1.628
2.2. Viðhald þjóðvega:
    1. Almenn þjónusta
4.128 4.541 4.954
    2. Vetrarþjónusta
2.993 3.199 3.302
    3. Viðhald
6.455 7.066 8.111
    4. Þéttbýlisvegir
1.580 1.703 1.754
2.3. Til nýrra þjóðvega:
    1. Stofnvegir:
        1. Almenn verkefni
1.809 1.858 1.858
        2. Höfuðborgarsvæðið
4.188 4.417 4.417
        3. Stórverkefni
6.618 6.976 6.976
        4. Framkvæmdaátak
280 0 0
        5. Skeiðarársandur
233 0 0
        6. Þingvallahátíð
206 0 0
    2. Tengivegir
1.692 1.847 1.858
    3. Brúagerð
919 991 1.032
    4. Ferðamannaleiðir
320 320 320
    5. Girðingar
182 186 186
2.4. Til safnvega
877 980 980
2.5. Til landsvega
324 413 464
2.6. Til styrkvega
129 155 165
2.7. Til reiðvega
124 155 165
2.8. Til tilrauna
354 382 403
2.9. Til flóabáta
1 .929 2.012 1.909
Samtals
36.828 38.808 40.482
    Endurgreiðsla lánsfjár
- 540 - 160 -80
Samtals
36.288 38.648 40.402

3. Við 3. Liðurinn orðist svo:


3. Skipting fjármagns til nýframkvæmda.

1.1. Almenn verkefni.

    Fjármagni til almennra verkefna er skipt jafnt á milli kjördæma annarra en höfuðborgarsvæðisins og skipting á milli einstakra verkefna fer fram við gerð vegáætlunar.

1.2. Höfuðborgarsvæðið.




1. tímabil
1999–2002
m.kr.
2. tímabil
2003–2006
m.kr.
3. tímabil
2007–2010
m.kr.
Hringvegur
444 439 52
Hafnarfjarðarvegur
44 991
Reykjanesbraut
1.760 1.837 645
Nesbraut
883 821 108
Álftanesvegur
196
Hlíðarfótur
279
Höfðabakki
124 361
Hallsvegur
41 134 279
Sundabraut
185 722 1.238
Göngubrýr, smærri verk og óráðstafað
511 464 464
Samtals
4.188 4.417 4.417

1.3. Stórverkefni.


1. tímabil
1999–2002
m.kr.
2. tímabil
2003–2006
m.kr.
3. tímabil
2007–2010
m.kr.
Þjórsá
402
Gilsfjörður
103
Lagarfljót
423
Jökulsá í Lóni
341
Brýr í Öræfum
299
Búlandshöfði
486
Hvalfjarðartengingar
308 268 103
Ísafjarðardjúp
548 526
Tenging Norður – Austurland
785 237 52
Hringvegur á Mývatnsheiði
93 124
Hringvegur á Austurlandi
329 650 52
Kerlingarskarðsvegur, Vatnaheiði
350 31
Snæfellsnesvegur um Kolgrafarfjörð
165
Vestfjarðavegur, Brattabrekka – Svínadalur
366 150
Vestfjarðavegur, Bjarkarlundur – Flókalundur
392 898
Barðastrandarvegur, Flókalundur – Patreksfjörður
270 93
Vestfjarðavegur um Gemlufallsheiði
41
Djúpvegur, Steingrímsfjarðarheiði og Fellabök
154
Hólmavíkurvegur eða Tröllatunguvegur
722
Siglufjarðarvegur
177
Grenivíkurvegur
217
Norðausturvegur, Húsavík – Þórshöfn
526 826 1 331
Norðausturvegur, Hringvegur – Vopnafjörður
104 103 290
Suðurfjarðavegur
323
Lágheiði
526 175
Bræðratunguvegur (um Hvítá)
341
Laugarvatnsvegur
73
Biskupstungnabraut
158 49
Gjábakkavegur
176 165
Þjórsárdalsvegur
62
Þingvallavegur
135
Hálsasveitarvegur að Húsafelli
41 114
Djúpá, Hörgsá
113 62
Eyvindará
93
Hólmsá á Mýrum
83
Reykjanesbraut, Hafnarfjörður – Keflavík
228 782 1.467
Hringvegur um Stafholtstungur
196 268
Hringvegur um Norðurárdal í Skagafirði
433
Breikkun brúa á Suðurlandi
118 134 263
Breikkun brúa á Vesturlandi
62
Breikkun brúa á Norðurlandi vestra
196 62
Jarðgangarannsóknir
40 41 41
Óráðstafað
215
Samtals
6.618 6.976 6.976