Ferill 522. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1255 – 522. mál.



Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á almennum hegningarlögum, nr. 19 12. febrúar 1940, með síðari breytingum, og um breytingar á öðrum lögum (afnám varðhaldsrefsingar).

Frá allsherjarnefnd.



     1.      Við 151. gr. Greinin falli brott.
     2.      Við 152. gr. Greinin falli brott.
     3.      Við 162. gr. Greinin falli brott.
     4.      Við 169. gr. Greinin falli brott.
     5.      Við 174. gr. Greinin falli brott.
     6.      Við 200. gr. Greinin falli brott.
     7.      Á eftir 249. gr., er verði 243. gr., komi þrjár nýjar greinar, svohljóðandi:
       a.      (244. gr.)

                   Lög um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5 6. mars 1998.

                 Orðin „varðhaldi eða“ í inngangsmálsgrein 104. gr. falla brott.
       b.      (245. gr.)

         Vopnalög, nr. 16 25. mars 1998.

             a.      Í stað orðsins „varðhaldi“ í 2. mgr. 13. gr. laganna kemur: fangelsi allt að 6 mánuðum.
             b.      Orðið „varðhaldi“ í 1. mgr. 36. gr. laganna fellur brott.
       c.      (246. gr.)

                   Lög um verslunaratvinnu, nr. 28 8. apríl 1998.

                 Í stað orðsins „varðhaldi“ í 1. málsl. 2. mgr. 24. gr. kemur: fangelsi allt að 2 árum.