Ferill 617. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1303 – 617. mál.
                             


Nefndarálit



um till. til þál. um staðfestingu samnings milli Grænlands og Íslands um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og fengið á sinn fund Halldór Ásgrímsson utanríkisráð herra, Helga Ágústsson, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins, Árna Kolbeinsson, ráðu neytisstjóra sjávarútvegsráðuneytisins, Jóhann Sigurjónsson sendiherra, Hjálmar W. Hann esson, skrifstofustjóra alþjóðaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, og Tómas H. Heiðar, aðstoð arþjóðréttarfræðing utanríkisráðuneytisins. Utanríkismálanefnd óskaði eftir umsögn sjávar útvegsnefndar og er hún birt sem fylgiskjal með álitinu.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt.

Alþingi, 28. apríl 1998.


                                  

Össur Skarphéðinsson,


varaform.


Siv Friðleifsdóttir,


frsm.


Tómas Ingi Olrich.



                             
Lára Margrét Ragnarsdóttir.


Margrét Frímannsdóttir.



Árni R. Árnason.



Kristín Ástgeirsdóttir.



Gunnlaugur M. Sigmundsson.


Vilhjálmur Egilsson.



    
Fylgiskjal.


Umsögn sjávarútvegsnefndar.


(20. apríl 1998.)



    Sjávarútvegsnefnd hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Árna Kolbeinsson frá sjávarútvegsráðuneytinu. Nefndin mælir með samþykkt tillögunnar.
    Sjávarútvegsnefnd beinir þeim tilmælum til utanríkismálanefndar að nefndin hlutist til um að samningur sá er hér um ræðir verði birtur hið fyrsta í C-deild Stjórnartíðinda eftir að Al þingi hefur lokið afgreiðslu málsins.

F.h. sjávarútvegsnefndar,
Steingrímur J. Sigfússon, formaður.