Stjórnarskipunarlög

Fimmtudaginn 11. febrúar 1999, kl. 10:53:57 (3485)

1999-02-11 10:53:57# 123. lþ. 64.1 fundur 254. mál: #A stjórnarskipunarlög# frv., GÁS (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 64. fundur, 123. lþ.

[10:53]

Guðmundur Árni Stefánsson (andsvar):

Herra forseti. Mér kom í hug í þessari umræðu hvers konar hólfafyrirkomulag væri hjá þeim sjálfstæðismönnum í Reykjavík. Þar er bara eitt hólf og einn maður sem ræður. Það er kannski svoleiðis fyrirkomulag sem hv. þm. er að kalla eftir? (HjálmJ: Nú næ ég ekki að svara þér.)