Tilkynning um dagskrá

Mánudaginn 01. mars 1999, kl. 15:04:27 (4164)

1999-03-01 15:04:27# 123. lþ. 74.92 fundur 297#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 74. fundur, 123. lþ.

[15:04]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill tilkynna varðandi fundahaldið að að loknum atkvæðagreiðslum sem verða eftir að 1. liður dagskrárinnar, fyrirspurnir til ráðherra, hefur verið tekinn fyrir og eftir atkvæðagreiðslur, fer fram utandagskrárumræða um fyrirhugaða sölu Áburðarverksmiðjunnar. Málshefjandi er hv. þm. Hjálmar Árnason. Hæstv. landbrh. Guðmundur Bjarnason verður til andsvara. Þetta verður væntanlega þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í fjögur.