Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál

Fimmtudaginn 05. nóvember 1998, kl. 15:57:08 (970)

1998-11-05 15:57:08# 123. lþ. 21.3 fundur 92#B skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál# (munnl. skýrsla), SighB (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 21. fundur, 123. lþ.

[15:57]

Sighvatur Björgvinsson (andsvar):

Herra forseti. Ég ætla bara að segja að við höfum annað við tíma okkar að gera í stjórnarandstöðunni en að deila hver á annan. Ég held að okkur væri affarasælla að snúa okkur að því verkefni sem við þurfum að vinna, þ.e. að afla okkur fylgis sem nægir til þess að fella þessa ríkisstjórn. Meira hef ég ekki að segja.