Tilkynning um dagskrá

Fimmtudaginn 17. desember 1998, kl. 10:32:09 (2438)

1998-12-17 10:32:09# 123. lþ. 44.93 fundur 175#B tilkynning um dagskrá#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 44. fundur, 123. lþ.

[10:32]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti lætur þess getið að í dag verða tvær utandagskrárumræður. Sú fyrri verður nú þegar í upphafi fundar en sú síðari er kl. 2.30 síðdegis í dag og mun fjalla um árásir Bandaríkjamanna og Breta á Írak. Málshefjandi verður Ögmundur Jónasson en hæstv. utanrrh. verður til andsvara. Báðar umræðurnar fara fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og standa í hálfa klukkustund.