Dagskrá 123. þingi, 33. fundi, boðaður 1998-12-04 10:30, gert 4 15:46
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 4. des. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tilkynningarskylda íslenskra skipa, stjfrv., 260. mál, þskj. 298. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Leigubifreiðar, stjfrv., 281. mál, þskj. 329. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, stjfrv., 282. mál, þskj. 330. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Rannsóknir sjóslysa, stjfrv., 283. mál, þskj. 331. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Siglingalög, stjfrv., 284. mál, þskj. 332. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Hafnaáætlun 1999--2002, stjtill., 291. mál, þskj. 343. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Leiklistarlög, stjfrv., 146. mál, þskj. 146, nál. 327 og 347, brtt. 328 og 348. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 114. mál, þskj. 114, nál. 320, brtt. 321. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Almenn hegningarlög, stjfrv., 115. mál, þskj. 115, nál. 322. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 116. mál, þskj. 116, nál. 323. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Mannanöfn og hjúskaparlög, stjfrv., 134. mál, þskj. 134, nál. 324. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Fjáraukalög 1998, stjfrv., 173. mál, þskj. 178, nál. 392 og 395, brtt. 396 og 397. --- 2. umr.
  13. Almannatryggingar, frv., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. 1. umr.
  14. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 176. mál, þskj. 181, nál. 374, brtt. 375. --- 2. umr.
  15. Framkvæmdasjóður Íslands, stjfrv., 123. mál, þskj. 123, nál. 376. --- 2. umr.
  16. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 1999, stjtill., 296. mál, þskj. 353. --- Fyrri umr.
  17. Samningur um Norræna fjárfestingarbankann, stjtill., 297. mál, þskj. 354. --- Fyrri umr.
  18. Norræni fjárfestingarbankinn, stjfrv., 285. mál, þskj. 333. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Undirritun Kyoto-bókunarinnar í ljósi niðurstöðu ráðstefnunnar í Buenos Aires (umræður utan dagskrár).
  3. Breyttar áherslur í Evrópumálum (umræður utan dagskrár).
  4. Dómur Hæstaréttar um stjórn fiskveiða (umræður utan dagskrár).
  5. Afbrigði um dagskrármál.