Dagskrá 123. þingi, 44. fundi, boðaður 1998-12-17 10:30, gert 18 8:56
[<-][->]

44. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. des. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, stjfrv., 109. mál, þskj. 461, frhnál. 480 og 490, brtt. 403,7--8, 417 og 481, till. til rökst. dagskrár 492. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 114. mál, þskj. 412. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 115. mál, þskj. 115. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 116. mál, þskj. 116. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Framkvæmdasjóður Íslands, stjfrv., 123. mál, þskj. 123. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Mannanöfn og hjúskaparlög, stjfrv., 134. mál, þskj. 134. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Leiklistarlög, stjfrv., 146. mál, þskj. 411. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, stjfrv., 176. mál, þskj. 419, brtt. 486. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  9. Embættiskostnaður sóknarpresta, stjfrv., 232. mál, þskj. 259. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  10. Vegabréf, stjfrv., 231. mál, þskj. 463. --- 3. umr.
  11. Fjáraukalög 1997, stjfrv., 3. mál, þskj. 3, nál. 487. --- 2. umr.
  12. Siglingalög, stjfrv., 122. mál, þskj. 122, nál. 441, brtt. 442. --- 2. umr.
  13. Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, stjfrv., 322. mál, þskj. 389, nál. 493. --- 2. umr.
  14. Norræni fjárfestingarbankinn, stjfrv., 285. mál, þskj. 333, nál. 491. --- 2. umr.
  15. Stimpilgjald, stjfrv., 151. mál, þskj. 462. --- 3. umr.
  16. Tryggingagjald, stjfrv., 228. mál, þskj. 255, brtt. 485. --- 3. umr.
  17. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins, stjfrv., 229. mál, þskj. 256, nál. 427 og 447. --- 2. umr.
  18. Landhelgisgæsla Íslands, stjfrv., 233. mál, þskj. 262, nál. 498. --- 2. umr.
  19. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 343. mál, þskj. 443. --- 1. umr.
  20. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 344. mál, þskj. 444. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimild Hitaveitu Suðurnesja til virkjunarframkvæmda (umræður utan dagskrár).
  2. Árásir Bandaríkjamanna og Breta á Írak (umræður utan dagskrár).
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Tilhögun þingfundar.