Dagskrá 123. þingi, 48. fundi, boðaður 1998-12-20 23:59, gert 20 3:31
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis sunnudaginn 20. des. 1998

að loknum 47. fundi.

---------

  1. Landmælingar og kortagerð, frv., 370. mál, þskj. 581. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Málefni fatlaðra, stjfrv., 331. mál, þskj. 413. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Náttúrufræðistofnun Íslands, stjfrv., 205. mál, þskj. 223 (með áorðn. breyt. á þskj. 518). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, stjfrv., 336. mál, þskj. 423. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 334. mál, þskj. 416 (með áorðn. breyt. á þskj. 562). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Breytingar á ýmsum skattalögum, stjfrv., 150. mál, þskj. 150 (með áorðn. breyt. á þskj. 503). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, stjfrv., 321. mál, þskj. 388 (með áorðn. breyt. á þskj. 519), brtt. 629. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 278. mál, þskj. 318 (með áorðn. breyt. á þskj. 538). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum, stjfrv., 279. mál, þskj. 319 (með áorðn. breyt. á þskj. 559). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Útflutningsráð Íslands, stjfrv., 340. mál, þskj. 434 (með áorðn. breyt. á þskj. 545). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Almannatryggingar, stjfrv., 365. mál, þskj. 531, nál. 608 og 609, brtt. 610. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
Afbrigði um dagskrármál.