Dagskrá 123. þingi, 60. fundi, boðaður 1999-02-08 16:00, gert 8 18:46
[<-][->]

60. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. febr. 1999

kl. 4 síðdegis.

---------

  1. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 350. mál, þskj. 473. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 351. mál, þskj. 474. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 354. mál, þskj. 482. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Útvarpslög, stjfrv., 371. mál, þskj. 582. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Ættleiðingar, stjfrv., 433. mál, þskj. 712. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Náttúruvernd, frv., 84. mál, þskj. 84. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Flutningur ríkisstofnana, þáltill., 91. mál, þskj. 91. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Landgræðsla, frv., 111. mál, þskj. 111. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 140. mál, þskj. 140. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Einkahlutafélög, frv., 147. mál, þskj. 147. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Hjálmanotkun hestamanna, frv., 171. mál, þskj. 174. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  14. Hafnaáætlun 1999--2002, stjtill., 291. mál, þskj. 343, nál. 541, brtt. 542 og 564. --- Síðari umr.
  15. Skipulag ferðamála, stjfrv., 361. mál, þskj. 497. --- 1. umr.
  16. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 352. mál, þskj. 475. --- Frh. 1. umr.
  17. Starfsumhverfi fyrir kvennahreyfinguna á Íslandi, þáltill., 179. mál, þskj. 191. --- Fyrri umr.
  18. Orka fallvatna og nýting hennar, frv., 181. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
  19. Lífsiðfræðiráð, þáltill., 182. mál, þskj. 198. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefndum.
  2. Varamenn taka þingsæti.