Dagskrá 123. þingi, 73. fundi, boðaður 1999-02-26 10:30, gert 1 8:20
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 26. febr. 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Orkulög, stjfrv., 543. mál, þskj. 868. --- 1. umr.
  2. Þingsköp Alþingis, frv., 540. mál, þskj. 864. --- 1. umr.
  3. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 224. mál, þskj. 251, nál. 895, brtt. 896. --- 2. umr.
  4. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 323. mál, þskj. 390, nál. 898, brtt. 899. --- 2. umr.
  5. Starfsemi kauphalla, frv., 529. mál, þskj. 849. --- 1. umr.
  6. Vörugjald, stjfrv., 537. mál, þskj. 861, nál. 897. --- 2. umr.
  7. Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, stjfrv., 282. mál, þskj. 330, nál. 900, brtt. 901. --- 2. umr.
  8. Skipulag ferðamála, stjfrv., 361. mál, þskj. 497, nál. 857. --- 2. umr.
  9. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 546. mál, þskj. 871. --- 1. umr.
  10. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, frv., 261. mál, þskj. 299. --- 1. umr.
  11. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frv., 311. mál, þskj. 372. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Svör við fyrirspurnum.