Dagskrá 123. þingi, 74. fundi, boðaður 1999-03-01 15:00, gert 3 8:22
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. mars 1999

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Frumvarp um Tækniskólann.,
    2. Skerðing örorkubóta.,
    3. Nefnd um kynhlutlaust starfsmat.,
    4. Undirritun Kyoto-bókunarinnar.,
    5. Bifreiðakaupastyrkir til fatlaðra.,
    6. Aflaheimildir dagróðrabáta.,
  2. Orkulög, stjfrv., 543. mál, þskj. 868. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Þingsköp Alþingis, frv., 540. mál, þskj. 864. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 224. mál, þskj. 251, nál. 895, brtt. 896. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 323. mál, þskj. 390, nál. 898, brtt. 899. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Starfsemi kauphalla, frv., 529. mál, þskj. 849. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Vörugjald, stjfrv., 537. mál, þskj. 861, nál. 897. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, stjfrv., 282. mál, þskj. 330, nál. 900, brtt. 901. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Skipulag ferðamála, stjfrv., 361. mál, þskj. 497, nál. 857. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 546. mál, þskj. 871. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Réttur verkafólks til uppsagnarfrests frá störfum, frv., 261. mál, þskj. 299. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frv., 311. mál, þskj. 372. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  13. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 350. mál, þskj. 473, nál. 911, brtt. 912. --- 2. umr.
  14. Almenn hegningarlög, stjfrv., 351. mál, þskj. 474, nál. 913. --- 2. umr.
  15. Ríkislögmaður, stjfrv., 476. mál, þskj. 781, nál. 914. --- 2. umr.
  16. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 512. mál, þskj. 824, nál. 915. --- 2. umr.
  17. Útflutningur hrossa, stjfrv., 346. mál, þskj. 450, nál. 883, brtt. 884. --- 2. umr.
  18. Áfengislög, frv., 561. mál, þskj. 908. --- 1. umr.
  19. Vopnalög, frv., 562. mál, þskj. 909. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Fyrirhuguð sala Áburðarverksmiðjunnar (umræður utan dagskrár).