Dagskrá 123. þingi, 75. fundi, boðaður 1999-03-02 13:30, gert 2 20:16
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. mars 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Fangelsi og fangavist, stjfrv., 350. mál, þskj. 473, nál. 911, brtt. 912. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 351. mál, þskj. 474, nál. 913. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Ríkislögmaður, stjfrv., 476. mál, þskj. 781, nál. 914. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Eftirlit með útlendingum, stjfrv., 512. mál, þskj. 824, nál. 915. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Útflutningur hrossa, stjfrv., 346. mál, þskj. 450, nál. 883, brtt. 884. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Áfengislög, frv., 561. mál, þskj. 908. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Vopnalög, frv., 562. mál, þskj. 909. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 224. mál, þskj. 931. --- 3. umr.
  9. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 323. mál, þskj. 932, brtt. 934. --- 3. umr.
  10. Vörugjald, stjfrv., 537. mál, þskj. 861. --- 3. umr.
  11. Skipulag á fólksflutningum með hópferðabifreiðum, stjfrv., 282. mál, þskj. 933. --- 3. umr.
  12. Skipulag ferðamála, stjfrv., 361. mál, þskj. 497. --- 3. umr.
  13. Starfsemi kauphalla, frv., 529. mál, þskj. 849. --- 2. umr.
  14. Stefna í byggðamálum fyrir árin 1998--2001, stjtill., 230. mál, þskj. 257, nál. 910, 917 og 921. --- Síðari umr.
  15. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 414. mál, þskj. 687, nál. 907 og 918, brtt. 919. --- 2. umr.
  16. Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, stjfrv., 359. mál, þskj. 495, nál. 920. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefndum.
  2. Afturköllun þingmála.
  3. Starfsemi Íbúðalánasjóðs og nýtt greiðslumat (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.