Dagskrá 123. þingi, 80. fundi, boðaður 1999-03-08 10:30, gert 8 15:55
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. mars 1999

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Vopnalög, frv., 562. mál, þskj. 909. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Áfengislög, frv., 561. mál, þskj. 908, brtt. 1000. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 354. mál, þskj. 482, nál. 969, brtt. 970. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frv., 311. mál, þskj. 372, nál. 1007. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Skaðabótalög, stjfrv., 183. mál, þskj. 199, nál. 971 og 972, brtt. 973, 974 og 975. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, stjfrv., 135. mál, þskj. 135, nál. 922, brtt. 923. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Verðbréfasjóðir, stjfrv., 224. mál, þskj. 931, brtt. 991. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Eftirlitsstarfsemi á vegum hins opinbera, stjfrv., 199. mál, þskj. 217, nál. 989, brtt. 990. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Brunatryggingar, stjfrv., 388. mál, þskj. 659, nál. 996, brtt. 997. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 324. mál, þskj. 391, nál. 998, brtt. 999. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  11. Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, stjfrv., 359. mál, þskj. 495, nál. 920. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  12. Alþjóðleg viðskiptafélög, stjfrv., 414. mál, þskj. 687, nál. 907 og 918, brtt. 919. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  13. Aðgerðir gegn peningaþvætti, stjfrv., 226. mál, þskj. 253, nál. 1001, brtt. 1002. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 9. mál, þskj. 9, nál. 888 og 936. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  15. Miðlun upplýsinga og samráð við starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu, stjfrv., 184. mál, þskj. 200, nál. 967, brtt. 968. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, þáltill., 341. mál, þskj. 437, nál. 952. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Tilkynningarskylda íslenskra skipa, stjfrv., 260. mál, þskj. 298, nál. 992, brtt. 993. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  18. Leigubifreiðar, stjfrv., 281. mál, þskj. 329, nál. 994, brtt. 995. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  19. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 344. mál, þskj. 444, nál. 1003. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  20. Ríkisreikningur 1997, stjfrv., 152. mál, þskj. 152, nál. 1004. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  21. Orkulög, stjfrv., 543. mál, þskj. 868, nál. 1006. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  22. Orkusjóður, stjfrv., 225. mál, þskj. 252, nál. 1011, brtt. 1012. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  23. Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, stjtill., 573. mál, þskj. 940. --- Fyrri umr.
  24. Samningur um bann við notkun jarðsprengna, stjtill., 581. mál, þskj. 964. --- Fyrri umr.
  25. Stjórnarskipunarlög, frv., 254. mál, þskj. 845. --- 3. umr.
  26. Jarðalög, stjfrv., 547. mál, þskj. 872. --- 1. umr.
  27. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 577. mál, þskj. 950. --- 1. umr.
  28. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 590. mál, þskj. 986. --- 1. umr.
  29. Útflutningsráð Íslands, frv., 591. mál, þskj. 987. --- 1. umr.
  30. Landsvirkjun, frv., 592. mál, þskj. 1005. --- 1. umr.
  31. Ríkisborgararéttur, frv., 593. mál, þskj. 1008. --- 1. umr.
  32. Lögskráning sjómanna, frv., 594. mál, þskj. 1014. --- 1. umr.
  33. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 585. mál, þskj. 978. --- 1. umr.
  34. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, stjfrv., 223. mál, þskj. 250, nál. 988. --- 2. umr.
  35. Raforkuver, stjfrv., 471. mál, þskj. 776, nál. 1009, brtt. 1010. --- 2. umr.
  36. Vegagerð í afskekktum landshlutum, þáltill., 73. mál, þskj. 73, nál. 1015. --- Síðari umr.
  37. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 510. mál, þskj. 822, nál. 1019. --- 2. umr.
  38. Kennaraháskóli Íslands, stjfrv., 511. mál, þskj. 823, nál. 1021, brtt. 1022. --- 2. umr.
  39. Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, frv., 44. mál, þskj. 44, nál. 1020. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um nýjan þingmann.
  2. um fundarstjórn (frumvarp um stjórn fiskveiða, 571. mál).