Dagskrá 123. þingi, 87. fundi, boðaður 1999-03-11 23:59, gert 23 11:42
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. mars 1999

að loknum 86. fundi.

---------

  1. Aðbúnaður og kjör öryrkja, skýrsla, 198. mál, þskj. 1136. --- Ein umr.
  2. Jarðalög, stjfrv., 547. mál, þskj. 872. --- 3. umr.
  3. Landshlutabundin skógræktarverkefni, stjfrv., 484. mál, þskj. 791 (með áorðn. breyt. á þskj. 1093). --- 3. umr.
  4. Málefni fatlaðra, stjfrv., 564. mál, þskj. 924. --- 3. umr.
  5. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 585. mál, þskj. 978. --- 3. umr.
  6. Háskóli Íslands, stjfrv., 509. mál, þskj. 821 (með áorðn. breyt. á þskj. 1110), brtt. 1192. --- 3. umr.
  7. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 352. mál, þskj. 475 (með áorðn. breyt. á þskj. 1060). --- 3. umr.
  8. Náttúruvernd, stjfrv., 528. mál, þskj. 848 (með áorðn. breyt. á þskj. 1112). --- 3. umr.
  9. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 526. mál, þskj. 846 (með áorðn. breyt. á þskj. 1118). --- 3. umr.
  10. Lánasjóður landbúnaðarins, frv., 607. mál, þskj. 1133. --- 2. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 612. mál, þskj. 1195. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Frumvarp um breytingu á þingsköpum (um fundarstjórn).