Fundargerð 123. þingi, 10. fundi, boðaður 1998-10-14 13:30, stóð 13:30:01 til 16:45:13 gert 14 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

miðvikudaginn 14. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um nýjan þingmann.

[13:30]

Forseti tilkynnti að við fráfall Ástu B. Þorsteinsdóttur tæki Magnús Árni Magnússon sæti hennar á Alþingi. Hann væri hins vegar staddur erlendis og mundi því ekki undirrita drengskaparheit skv. 2. gr. þingskapa fyrr en hann kæmi til þings.

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[13:31]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Hrefnuveiðar.

Fsp. SvanJ, 28. mál. --- Þskj. 28.

[13:37]

Umræðu lokið.


Smíði varðskips.

Fsp. SvanJ, 30. mál. --- Þskj. 30.

[13:52]

Umræðu lokið.


Gjafsóknir.

Fsp. KÁ, 54. mál. --- Þskj. 54.

[14:06]

Umræðu lokið.


Ályktun fulltrúa ESB- og EES-ríkja um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði.

Fsp. HG, 60. mál. --- Þskj. 60.

[14:11]

Umræðu lokið.


Fangaverðir.

Fsp. KÁ, 88. mál. --- Þskj. 88.

[14:20]

Umræðu lokið.


Íbúðalánasjóður.

Fsp. SvanJ, 29. mál. --- Þskj. 29.

[14:26]

Umræðu lokið.


Endurskoðun hjúalaga.

Fsp. SvG, 48. mál. --- Þskj. 48.

[14:35]

Umræðu lokið.


Ár aldraðra.

Fsp. SvG, 32. mál. --- Þskj. 32.

[14:43]

Umræðu lokið.


Eignarréttur á upplýsingum í sjúkraskrám.

Fsp. HG, 52. mál. --- Þskj. 52.

[14:57]

Umræðu lokið.


Upplýsingar um lyfjanotkun í gagnagrunn.

Fsp. HG, 53. mál. --- Þskj. 53.

[15:13]

Umræðu lokið.


Miðlægur gagnagrunnur og vísindasiðanefnd.

Fsp. HG, 57. mál. --- Þskj. 57.

[15:24]

Umræðu lokið.


Miðlægur gagnagrunnur.

Fsp. HG, 58. mál. --- Þskj. 58.

[15:38]

Umræðu lokið.


Persónuvernd og gagnagrunnur á heilbrigðissviði.

Fsp. HG, 62. mál. --- Þskj. 62.

[15:48]

Umræðu lokið.


Gagnkvæm menningarsamskipti Íslands og Þýskalands.

Fsp. HG, 35. mál. --- Þskj. 35.

[15:59]

Umræðu lokið.


Skýrsla um frísvæði á Suðurnesjum.

Fsp. KPál, 67. mál. --- Þskj. 67.

[16:10]

Umræðu lokið.


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði og samkeppnisreglur.

Fsp. HG, 59. mál. --- Þskj. 59.

[16:22]

Umræðu lokið.


Starfsemi erlendra kvikmyndavera á Íslandi.

Fsp. KPál, 68. mál. --- Þskj. 68.

[16:31]

Umræðu lokið.

[16:44]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:45.

---------------