Fundargerð 123. þingi, 13. fundi, boðaður 1998-10-19 15:00, stóð 15:00:01 til 16:56:03 gert 20 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

mánudaginn 19. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Undirritun drengskaparheits.

[15:01]

Forseti tilkynnti að borist hefði drengskaparheit sem Magnús Árni Magnússon, 15. þm. Reykv., hafði undirritað í samræmi við 47. gr. stjórnarskrárinnar og 2. gr. þingskapa.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Guðlaugur Þór Þórðarson tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 2. þm. Vesturl.

[15:02]

Útbýting þingskjals:


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir tæki sæti Magnúsar Árna Magnússonar, 15. þm. Reykv., í forföllum 1. varamanns.

[15:02]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 77. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 77.

[15:05]


Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[15:06]


Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar.

Beiðni KH o.fl. um skýrslu, 82. mál. --- Þskj. 82.

[15:07]


Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 109. mál. --- Þskj. 109.

[15:07]


Dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 97. mál. --- Þskj. 97.

[15:08]


Miðlæg úrvinnsla heilsufarsupplýsinga, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 105. mál. --- Þskj. 105.

[15:09]


Fjáraukalög 1997, 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (niðurstöðutölur ríkissjóðs). --- Þskj. 3.

[15:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdasjóður Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 123. mál (afnám laga). --- Þskj. 123.

[15:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, 1. umr.

Stjfrv., 107. mál. --- Þskj. 107.

og

Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, 1. umr.

Stjfrv., 108. mál (úthlutun sérstakra dráttarréttinda). --- Þskj. 108.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustukaup, 1. umr.

Stjfrv., 113. mál. --- Þskj. 113.

[15:20]

[15:26]


Fjáraukalög 1997, frh. 1. umr.

Stjfrv., 3. mál (niðurstöðutölur ríkissjóðs). --- Þskj. 3.

[15:29]


Framkvæmdasjóður Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 123. mál (afnám laga). --- Þskj. 123.

[15:29]


Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 107. mál. --- Þskj. 107.

[15:30]


Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 108. mál (úthlutun sérstakra dráttarréttinda). --- Þskj. 108.

[15:30]


Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, fyrri umr.

Þáltill. GGuðbj o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[15:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, 1. umr.

Frv. SvanJ og LB, 25. mál (námslán). --- Þskj. 25.

[16:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegtollar, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45.

[16:21]

[16:39]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. KHG, 43. mál (leyfi frá opinberu starfi o.fl.). --- Þskj. 43.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, 1. umr.

Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44.

[16:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13., 14. og 21. mál.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------