Fundargerð 123. þingi, 17. fundi, boðaður 1998-11-02 15:00, stóð 15:00:01 til 18:20:38 gert 3 9:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 2. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Forseti tilkynnti að borist hefðu bréf þess efnis að Ólafur Hannibalsson tæki sæti Einars Odds Kristjánssonar, 3. þm. Vestf., Bryndís Guðmundsdóttir tæki sæti Kristínar Halldórsdóttur, 12. þm. Reykn., Þuríður Backman tæki sæti Hjörleifs Guttormssonar, 4. þm. Austurl., Drífa Hjartardóttir tæki sæti Þorsteins Pálssonar, 1. þm. Suðurl., og Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Kristins H. Gunnarssonar, 5. þm. Vestf.


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:05]

Forseti greindi frá því að borist hefði tilkynning um að Margrét Frímannsdóttir hefði verið kjörin varaformaður umhvn.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf þess efnis að Jörundur Guðmundsson tæki sæti Ágústs Einarssonar, 11. þm. Reykn.

[15:07]


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Breyting á stjórnsýslu lögreglustjóraembættisins.

[15:10]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Greiðslur í þróunarsjóð EES.

[15:13]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kjaradeila meinatækna.

[15:23]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Meðferð dómsskjala í barnaverndarmáli.

[15:31]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannsdóttir.


Jafnréttisstefna fjármálaráðuneytis og stofnana þess.

[15:39]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Aðgerðir í þágu sauðfjárbænda vegna verðfalls á gærum.

[15:44]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Nemendagarðar við Kennaraháskólann á Laugarvatni.

[15:50]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.

[15:53]

Útbýting þingskjala:


Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG og KÁ, 11. mál. --- Þskj. 11.

[15:54]


Þjóðgarðar á miðhálendinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. HG, 16. mál. --- Þskj. 16.

[15:55]


Afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ, 169. mál. --- Þskj. 172.

[15:56]


Lífsýnasöfn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 121. mál. --- Þskj. 121.

[15:56]


Vernd barna og ungmenna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 106. mál (hækkun sjálfræðisaldurs o.fl.). --- Þskj. 106.

[15:57]


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 135. mál. --- Þskj. 135.

[15:57]


Innheimtulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 136. mál. --- Þskj. 136.

[15:58]


Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 42. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 42, nál. 177.

[15:58]

[16:01]


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. JóhS og RG, 46. mál (veiðileyfi í ám og vötnum). --- Þskj. 46.

[16:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF, 51. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 51.

[16:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 78. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 78.

[16:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð í afskekktum landshlutum, fyrri umr.

Þáltill. SJS og KHG, 73. mál. --- Þskj. 73.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 74. mál. --- Þskj. 74.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, fyrri umr.

Þáltill. SJS og SJóh, 75. mál. --- Þskj. 75.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 12. mál.

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------