Fundargerð 123. þingi, 19. fundi, boðaður 1998-11-04 13:00, stóð 13:00:10 til 14:59:17 gert 4 16:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 4. nóv.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Magnúsar Torfa Ólafssonar.

[13:02]

Forseti minntist Magnúsar Torfa Ólafssonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 3. nóvember sl.

[13:07]

Útbýting þingskjala:


Aðbúnaður og kjör öryrkja.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 198. mál. --- Þskj. 216.

[13:08]


Fjáraukalög 1998, frh. 1. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 178.

[13:09]


Ríkisreikningur 1997, frh. 1. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 152.

[13:10]


Breytingar á ýmsum skattalögum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 150. mál. --- Þskj. 150.

[13:10]


Stimpilgjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 151.

[13:11]


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 181.

[13:11]


Fjárreiður ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 64. mál (laun, risna o.fl.). --- Þskj. 64.

[13:12]


Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 120. mál. --- Þskj. 120.

[13:12]


Ráðstafanir í skattamálum, frh. 1. umr.

Frv. ÖS og ÁE, 170. mál (endurákvörðun skatta, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 173.

[13:13]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, frh. 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 172. mál. --- Þskj. 176.

[13:13]


Umræður utan dagskrár.

Úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu.

[13:14]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsóttir.

Fundi slitið kl. 14:59.

---------------