Fundargerð 123. þingi, 20. fundi, boðaður 1998-11-04 23:59, stóð 14:59:21 til 16:44:02 gert 4 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 4. nóv.,

að loknum 19. fundi.

Dagskrá:


Fjöldi starfsmanna í menntamálaráðuneyti.

Fsp. ÁSJ, 130. mál. --- Þskj. 130.

[14:59]

Umræðu lokið.


Rannsóknarhús við Háskólann á Akureyri.

Fsp. ÁSJ, 132. mál. --- Þskj. 132.

[15:11]

Umræðu lokið.


Afnám skerðingar bóta til öryrkja vegna tekna maka.

Fsp. SJS, 27. mál. --- Þskj. 27.

[15:23]

Umræðu lokið.


Störf við loftskeytastöðina á Ísafirði.

Fsp. SvanJ, 128. mál. --- Þskj. 128.

[15:40]

Umræðu lokið.

[15:51]

Útbýting þingskjala:


Loftskeytastöð á Siglufirði.

Fsp. SvanJ, 129. mál. --- Þskj. 129.

og

Loftskeytastöðin á Siglufirði.

Fsp. HjálmJ, 137. mál. --- Þskj. 137.

[15:52]

Umræðu lokið.


Fræðsla fyrir erlenda ferðamenn.

Fsp. KÁ, 154. mál. --- Þskj. 154.

[16:15]

Umræðu lokið.


Áhrif af Schengen-aðild á ferðaþjónustu.

Fsp. EKG, 155. mál. --- Þskj. 155.

[16:30]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------