Fundargerð 123. þingi, 27. fundi, boðaður 1998-11-19 10:30, stóð 10:30:02 til 13:07:04 gert 23 14:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

fimmtudaginn 19. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að í upphafi fundar færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 13. þm. Reykv.

Forseti gat þess einnig að kl. 13.30, að loknu hádegishléi, yrði settur nýr fundur.


Umræður utan dagskrár.

Framkvæmd fjármagnstekjuskatts.

[10:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. DO o.fl., 254. mál. --- Þskj. 288.

[11:10]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1. og 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 13:07.

---------------